20.04.2013
Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf var haldinn 19. apríl s.l. Hagnaður af rekstri félagsins eftir skatta árið 2012 var 530 millj., samanborið við kr. 421 millj. árið 2011. Rekstrartekjur LVF að frádregnum eigin afla voru kr. 4.580 millj. og hækkuðu um 17% miðað við fyrra...
01.02.2013
réttatilkynning frá stjórnum Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunnar hf. Gísli Jónatansson kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf lætur af störfum í lok sumars eftir 38 ára farsælt og óeigingjarnt starf sem...
01.02.2013
Friðrik Mar Guðmundsson ráðinn kaupfélagsstjóri Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga og framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar hf frá 1. september 2013.
28.12.2012
Að undanförnu hafa starfsmenn fiskimjölsverksmiðju og vélaverkstæðis, auk annarra iðnaðarmanna, unnið að umfangsmiklum breytingum á fiskimjölsverksmiðju LVF. Verið er að bæta við þeim möguleika að framleiða gufu með rafskautskatli í stað olíukatla. Auk þess hefur...
09.02.2012
Að undanförnu hafa Þorsteinn Bjarnason byggingaverkataki og hans menn unnið ásamt starfsmönnum LVF við að endurnýja þakið á gömlu bræðslunni. Gamla þakið ásamt gömlu ryðguðu járnsperrunum voru rifin af og í staðinn settar límtréssperrur og einangruð þakklæðning....
08.11.2011
Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslan hf færðu Heilsugæslunni á Fáskrúðsfirði Holter hjartsláttarrita og sendistöð að gjöf frá fyrirtækjunum. Afhendingin fór fram í Tanga (gamla kaupfélaginu) sunnudaginn 6. nóvember s.l. að viðstöddum gestum. Gísli Jónatansson...