Ljósafell komið heim

Ljósafell komið heim

Um kl. 16.30 í gær (28/2) kom Ljósafell til Fáskrúðsfjarðar eftir 5 mánaða endurbætur í Gdansk í Póllandi. Frá Gdansk sigldi Ljósafell til Akureyrar, þar sem að nýjum millidekksbúnaði var komið fyrir í skipinu. Í dag er verið að gera skipið klárt á veiðar. Það tekur...
Fyrsti kolmunninn

Fyrsti kolmunninn

Norska skipið Selvag Senior kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1.800 tonn af kolmunna. Þetta er fyrsti kolmunninn sem berst til Fáskrúðsfjarðar á þessu ári.
Fyrsta loðnan

Fyrsta loðnan

Fyrsti loðnufarmurinn á þessari vertíð barst til Fáskrúðsfjarðar í gær. Það var norska skipið Gerda Marie sem kom hingað með um 650 tonn til frystingar.
Ljósafell á heimleið

Ljósafell á heimleið

Ljósafell lagði af stað frá Póllandi sunnudagskvöldið 3. febrúar s.l. eftir gagngerar endurbætur. Í morgun var skipið 100 sm austur af Færeyjum og verður væntanlega komið til Akureyrar á laugardag, þar sem millidekksbúnaðurinn verður tekinn um...
Ljósafell vika 21

Ljósafell vika 21

Nú nálgast verklok óðum og hefur Alkor shipyard verið krafið um að standa við afhendingu á skipinu í dagslok föstudaginn 1. febrúar. Það má þó ekki mikið óvænt koma uppá í prófunum til að raska því. Í þessari viku voru framkvæmd álagspróf á nýja rafalnum og töflu og...
Ljósafell vika 20

Ljósafell vika 20

Í þessari viku var lokið við að mála vélarrúm að mestu leyti, einnig er verið að mála lestargólf. Klæðningarvinna gengur þokkalega og er búið að klæða veggi að mestu á millidekki og byrjað á lofti. Nýtt rými fyrir ískrapavélina er einnig langt komið. Klæðningar eru að...