Tróndur í Götu kemur kl. 17,00 í dag með um 2700 tonn af kolmunna. Skipið fékk aflann við Írland í EU landhelginni. Um 42 tíma sígling er frá miðunum.