NORÐBORG KG 689

NORÐBORG KG 689

Föstudaginn 8. maí s.l. kom til heimahafnar í Klaksvík nýtt uppsjávarveiðiskip Norðborg KG 689. Skipið var byggt í Chile og var þrjár vikur að sigla til Færeyja. Skipið er 88 m langt og 18,4 m á breidd. Þetta er fullvinnsluskip búið flökunarvélum, frystitækjum og...
Hoffell SU 80

Hoffell SU 80

Hoffell landaði í gær hjá Vinnslustöðinni hf í Vestmannaeyjum. Aflinn var 715 tonn af gulldeplu. Frá því að skipið hélt til þessara veiða þann 18. janúar hefur það fiskað 4.035 tonn af þessari tegund. Þetta er að sjálfsögðu góð búbót við önnur verkefni skipsins og má...
Makríll í Breiðafirði

Makríll í Breiðafirði

Þessi fiskur er ekki til eða hvað!!!!. Hann finnst allavega ekki í íslenskri lögsögu í veiðanlegu magni að mati Evrópusambandsins og Noregs og þau 110 þúsund tonn sem veiddust út af Austfjörðum í sumar voru alger tilviljun. Alltaf berast þó fréttir af makríl hér og...
Sigling á sjómannadag

Sigling á sjómannadag

Að venju munu skip Loðnuvinnslunnar hf., Hoffell og Ljósafell, fara í siglingu í tilefni sjómannadagsins. Siglt verður kl 13:00 laugardaginn 31. maí. Svo skemmtilega vill til að þann dag eru liðin 35 ár frá því að Ljósafell SU 70 kom til Fáskrúðsfjarðar, en það...
Næraberg

Næraberg

Færeyska skipið Næraberg landaði í nótt um 2000 tonnum af kolmunna. Hefur Loðnuvinnslan því tekið á móti 6000 tonnum það sem af er vikunni, því Hoffellið landaði 1400 tonnum í gær og Finnur Fríði 2600 á mánudag.
Kolmunni

Kolmunni

Finnur Fríði er aftur kominn með fullfermi af kolmunna. Veiðin hefur gengið vel sem sést af því að skipið landaði síðast hjá Loðnuvinnslunni hf þann 16. apríl s.l.