Fyrsta loðnan

Fyrsta loðnan

Hoffell kom í morgun með fullfermi af loðnu sem er fyrsti farmurinn á þessari vertíð sem berst til Fáskrúðsfjarðar. Af því tilefni færði Magnús Ásgrímsson verksmiðjustjóri áhöfninni á Hoffelli rjómatertu. Á myndinni sést Magnús afhenda Bergi Einarssyni skipstjóra...
Norsk-íslenska síldin komin

Norsk-íslenska síldin komin

Við erum lengi búin að bíða eftir norsk-íslensku síldinni, en nú hefur hún loksins látið sjá sig á Austfjarðamiðum að hausti til eftir 37 ár. Hoffell landaði 50 tunnum af stórri og feitri síld í s.l. viku. Og það fór eins og menn grunaði, að síldin sem var 19% feit,...
Starfsmannafélag LVF

Starfsmannafélag LVF

Starfsmannafélag LVF var með aðalfund sinn þriðjudaginn 27. apríl. Á fundinum var meðal annars kosin ný stjórn, en hana skipa: Hrefna Guðný Kristmundsdóttir, formaður, Bjarnheiður Pálsdóttir, Dagbjört Sigurðardóttir, Grétar Arnþórsson, Jóhann Óskar Þórólfsson og...

Andveltitankur á Ljósafell

Þó að Ljósafell sé meira en 30 ára gamalt ber skipið aldurinn vel. Togarinn er eins og mjólkurpóstur fyrir frystihúsið og er alltaf til löndunar á mánudagsmorgnum og hefur svo verið alla tíð síðan systurskipið Hoffell var selt 1996. Ýmislegt er búið að gera skipinu...
Glaðningur frá SÍF

Glaðningur frá SÍF

Starfsmenn SÍF komu í síðustu viku færandi hendi til Fáskrúðsfjarðar. Komu þeir með nokkrar tertur til að fagna góðri uppsjávarvertíð í vetur og mestu síldarsöltun sem verið hefur hjá LVF á síðustu vertíð eða 23.000 tunnur. Loðnuvinnslan hf var hæst söltunarstöðva á...
Kolmunnalandanir 2004

Kolmunnalandanir 2004

Í dag er verið að landa hjá Loðnuvinnslunni hf um 1100 tonnum af kolmunna úr skoska skipinu Conquest og írska kolmunnaskipið Western Endeavour bíður löndunar á um 2000 tonnum. Fyrsti kolmunninn sem barst til Íslands á þessu ári kom til Fáskrúðsfjarðar 16. febrúar, en...