Fréttir
Makrílveiðar
Hoffell er á landleið með 1000 tonn af makríl. Vel hefur gengið hjá Hoffellinu undanfarið, og þegar þessi afli verður kominn í land hefur Hoffellið landað tæpum 6000 tonnum af makríl. Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli sagði að það þyrfti að sækja nokkuð langt...
Ljósafell
Ljósafell kom til löndunar kl 06:00 í morgunn með um 70 tonn. Aflinn var 30 tonn af þorski, en einnig ufsi, ýsa og karfi. Brottför í næstu veiðiferð er kl. 20:00 í kvöld.
Hoffell
Hoffell kom til löndunar í gær með um 1000 tonn. Uppistaðan er makríll, um 850 tonn en einnig norsk-íslensk síld 150 tonn.
Ljósafell
Ljósafell kom til löndunar í gær með um 60 tonn af blönduðum afla. Skipið heldur aftur á veiðar í dag, þriðjudag, kl 13:00.
Ljósafell
Ljósafell kom til löndunar í morgunn með um 75 tonn. Uppistaða aflans var þorskur, 35 tonn, auk ýsu, karfa ofl.
Hoffell
Hoffell fór til veiða í gærkvöld eftir að hafa landað um 1000 tonnum af makríl.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650
