Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Góður túr hjá Hoffelli

Góður túr hjá Hoffelli

Hoffell er á leið til heimahafnar á Fáskrúðsfirði með um 920 tonna afla. Aflinn skiptist þannig að 780 tonn eru makríll og 140 tonn eru síld. Gekk túrinn mjög vel en það tók aðeins um tvo og hálfan sólarhring að ná umræddum afla. Sigurður Bjarnason skipstjóri á...

Makrílveiði

Makrílveiði

Hoffellið er á leið af miðunum, sunnan Vestmannaeyja með fyrsta makrílfarm sumarsins, eða tæp 800 tonn af makríl og rúm 100 tonn af síld.

Heppni og duglegir karlar

Heppni og duglegir karlar

Ljósafell kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði í morgun, mánudaginn 6.júlí með um 90 tonna afla. Vel hefur gengið hjá áhöfninni á Ljósafelli að undanförnu og gaman að geta þess að í maí mánuði var Ljósafellið í áttunda sæti yfir aflahæstu togarana og bætti svo um betur...

Helmingi meiri afköst með sama mannskap

2019 besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði skilaði þrefalt meiri hagnaði á síðasta ári en árinu 2018. Fyrirtækið hefur varið 14 milljörðum króna síðastliðin sex ár til þess að styrkja stöðu sína. Árið 2019 er besta ár í sögu...

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar í morgun 06.07, með um 90 tonna afla. Aflaskiptingin er 52 tonn þorskur, 20 tonn karfi, 9 tonn ufsl, 9 tonn ýsa og svo annar meðafli.

Hoffell SU

Hoffell SU

Í gærkvöld kom Hoffell til Fáskrúðsfjarðar frá Færeyjum nýmálað og fínt. Skipið er búið að vera 4 vikur í slipp í Þórshöfn. Tekin verða veiðarfæri um borð og haldið síðan til makrílveiða.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650