Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Norges Sildesalgslag á Fáskrúðsfirði

Norges Sildesalgslag á Fáskrúðsfirði

Dagana 27. og 28. ágúst s.l var haldinn á Fáskrúðsfirði stjórnarfundur hjá Norges Sildesalgslag sem er Samvinnufélag útgerðarmanna í Noregi. Stjórn þessi heldur fjóra stjórnarfundi á ári og annað hvert ár er einn fundur haldinn utan Noregs og þá í einhverju landi í...

7000 tonn af makríl hjá Hoffelli

Hoffell kom til heimahafnar á Fáskrúðsfirði um kl. 03.00 aðfaranótt sunnudagsins 25.ágúst með 1000 tonn af makríl. Aflinn var veiddur sunnarlega í Síldarsmugunni sem er alþjóðlegt hafsvæði opið öllum, en gefin er út alþjóðlegur kvóti til veiða þar. Sigurður Bjarnason...

Hoffell

Hoffell kom til löndunar á mánudaginn með um 950 tonn af makríl. Með því eru komin tæp 6000 tonn í land á vertíðinni. Veiðar og vinnsla hefur gengið vel og makríllinn stór og góður.

Gengur vel hjá nýjum skipstjóra á Hoffelli

 Í brúnni á Hoffelli situr Sigurður Bjarnason, nýráðinn skipstjóri,  og siglir í land með 790 tonn af makríl. Er þetta fyrsti makríltúr Sigurðar á Hoffellinu.  Þegar greinarhöfundur heyrði í Sigurði var Hoffellið úr af Berufirði og reiknaði skipstjórinn...

Hoffell

Hoffell er komið í land með um 780 tonn af kolmunna. Þá tekur við að útbúa skipið á makríl, en farið verður að horfa eftir honum í næstu viku.

Ljósafell

Ljósafell er komið til löndunar með um 100 tonn. Uppistaða aflans er ufsi og þorskur. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, miðvikudaginn 3. júlí kl 16:00.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650