Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 100 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi. Skipið heldur aftur til veiða í kvöld, 18 júní, kl 21:00. OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Bergur tekur við Venusi NS 150

Nýr skipstjóri, Sigurður Bjarnason, hefur verið ráðinn á Hoffell SU 80. Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem er að taka við skipsstjórastöðu á Venusi NS 150. Loðnuvinnslan hf, býður Sigurð velkominn til starfa um leið og Bergi Einarssyni er þakkað kærlega...

Nýr skipstjóri á Hoffelli

Nýr skipstjóri á Hoffelli

Sigurður Bjarnason hefur verið ráðinn skipstjóri á Hoffell Su 80.  Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem leitar nýrra ævintýra á öðru skipi.  En hver er Sigurður Bjarnason? “Ég er Húsvíkingur” svaraði Sigurður, “fæddur og uppalinn þar,...

Aflamet hjá Sandfelli

Sandfell Su 75 var aflahæsti línubáturinn í maí mánuði með 324,3 tonn. Þetta er líka persónulegt met þeirra Sandfellsmanna en þetta er mesti afli sem þeir hafa fengið á einum mánuði.  Fyrra met var 274 tonn. Örn Rafnsson skipstjóri á Sandfelli var að vonum sáttur...

Sjómannadagurinn

Sjómannadagurinn

Í tilefni Sjómannadagsins verður skipum Loðnuvinnslunnar siglt frá Frystihúsbryggjunni á laugardaginn 1. júní, kl 11:00. Almenningi er boðið að sigla með um fjörðinn. Pylsur og gos á bryggjunni í boði útgerðar !!! Loðnuvinnslan hf og Hjálmar ehf óska sjómönnum og...

Ljósafell

Ljósafell landaði í gær rúmlega 100 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur, karfi og ufsi. Skipið hélt aftur til veiða um miðnættið í gærkvöldi að löndun lokinni.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650