Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Yfirlýsing stjórnar LVF vegna áforma um laxeldi

Fáskrúðsfirði, 5. desember 2017 Yfirlýsing frá stjórn Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði Stjórn Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði mótmælir harðlega áformum um stórfellt laxeldi í Fáskrúðsfirði sem nú er í umsagnarferli án þess að fram hafi farið heildarmat á...

Borgarinn

Færeyska skipið Borgarinn er nú að landa um 2500 tonnum af kolmunna í verksmiðju Loðnuvinnslunnar hf

Sandfell

Sandfell landaði á Stöðvarfirði í gær og var aflinn um 17 tonn. Það hefur gengið vel að veiða undanfarna daga, en nokkur ótíð einkenndi síðasta mánuð. Nóvember mánuður endaði þó með 177 tonna heildar afla sem gerði það að verkum að báturinn var næst aflahæstur í sínum...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 60 tonn af þorski. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, þriðjudaginn 5. desember kl 16:00.

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa um 86 tonnum. Uppistaða aflans er ufsi og karfi. Skipið fer aftur á veiðar að löndun lokinni í dag.

Sandfell

Eftir langvinna brælu sem tafði Sandfell frá veiðum í fjóra daga ( 22 - 25 nóv ) hefur gefið vel að undanförnu. Sandfell hefur nú landað fimm daga í röð og er aflinn í þeim róðrum samtals um 58 tonn. Þannig er aflinn í dag um 13 tonn.

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650