Eftir langvinna brælu sem tafði Sandfell frá veiðum í fjóra daga ( 22 – 25 nóv ) hefur gefið vel að undanförnu. Sandfell hefur nú landað fimm daga í röð og er aflinn í þeim róðrum samtals um 58 tonn. Þannig er aflinn í dag um 13 tonn.