Ljósafell landaði í gær rúmlega 100 tonnum. Uppistaða aflans var þorskur, karfi og ufsi. Skipið hélt aftur til veiða um miðnættið í gærkvöldi að löndun lokinni.