Í tilefni Sjómannadagsins verður skipum Loðnuvinnslunnar siglt frá Frystihúsbryggjunni á laugardaginn 1. júní, kl 11:00. Almenningi er boðið að sigla með um fjörðinn. Pylsur og gos á bryggjunni í boði útgerðar !!!

Loðnuvinnslan hf og Hjálmar ehf óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA