Hoffell er komið í land með um 780 tonn af kolmunna. Þá tekur við að útbúa skipið á makríl, en farið verður að horfa eftir honum í næstu viku.