Í gærkvöld kom Hoffell til Fáskrúðsfjarðar frá Færeyjum nýmálað og fínt. Skipið er búið að vera 4 vikur í slipp í Þórshöfn.

Tekin verða veiðarfæri um borð og haldið síðan til makrílveiða.