Hoffell kom til löndunar í gær með um 1000 tonn. Uppistaðan er makríll, um 850 tonn en einnig norsk-íslensk síld 150 tonn.