Ljósafell kom til löndunar í morgunn með um 75 tonn. Uppistaða aflans var þorskur, 35 tonn, auk ýsu, karfa ofl.