Ljósafell kom til löndunar í gær með um 60 tonn af blönduðum afla. Skipið heldur aftur á veiðar í dag, þriðjudag, kl 13:00.