Ljósafell kom til löndunar kl 06:00 í morgunn með um 70 tonn. Aflinn var 30 tonn af þorski, en einnig ufsi, ýsa og karfi. Brottför í næstu veiðiferð er kl. 20:00 í kvöld.