Fréttir
Finnur Fridi kemur í nótt með um 1.500 tonn af Loðnu.
Færeyska uppsjávarskipið Finnur Fríði kemur í nótt með um 1.500 tonn af Loðnu til hrognatöku. Loðnan er núna að nálgast Snæfellsnes og siglingin aðeins að lengast. Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000 tonnum af Loðnu til...
Ljósafell kom inn í nótt með 65 tonn.
Ljósafell kom inn í nótt með 65 tonn af blönduðum afla. Aflinn var 33 tonn Karfi, 18 tonn Ufsi, 5 tonn Þorskur, 5 tonn Ýsa og annar afli.
Tröndur í Götu, Hoffell og Högaberg á landleið og koma í kvöld.
Tröndur kemur með 1.200 tonn, Hoffell með tæp 2.000 tonn og Högaberg með rúm 1.600 tonn. Götunes er undir í löndun og fer út í kvöld, Finnur Friði kláraði að landa fór út í gærkvöldi. Mikið er að gera í hrognatöku næstu daga hjá...
Götunes verður í kvöld með 1.200 tonn af Loðnu
Götunes verður í kvöld með 1.200 tonn af Loðnu til hrognatöku. Aflinn er fenginn 20 mílur norðan við Reykjanes.
Sandfell og Hafrafell með góðan mánuð.
Sandfell endaði í öðru sæti með 221 tonn og Hafrafell í fjórða sæti með 200 tonn, Heildarafli bátanna í febrúar var því um 421 tonn. Sæti áðurNafnHeildarafliRóðrarMesti afliHöfn11Indriði Kristins BA 751228.91723.2Bolungarvík, Tálknafjörður22Sandfell SU...
Finnur Fridi kemur í kvöld með 1.400 tonn.
Finnur Fridi kemur í kvöld með 1.400 tonn af loðnu. Loðna fer í hrognatöku. Loðnan er veidd vestan við Reykjanes og eru 300 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650