Fréttir
Kolmunnalandanir
Um liðna helgi bárust Loðnuvinnslunni hf um 3900 tonn af kolmunna. Arctic Voyager kom s.l. föstudagskvöld með um 1900 tonn og á laugardag kom svo Gitte Henning með um 2000 tonn.
Loðnuvinnslan hefur hlotið jafnlaunavottun
Á dögunum hlaut Loðnuvinnslan jafnlaunavottun. En það mikill áfangi hjá fyrirtæki að hljóta slíka vottun og til þess að fá frekari upplýsingar hafði greinarhöfundur samband við Ragnheiði Ingibjörgu Elmarsdóttur mannauðs- og öryggisstjóra Loðnuvinnslunar. Lá beinast...
Hoffell í slipp
Hoffell er komið í slipp í Þórshöfn í Færeyjum. Var það tekið upp þriðjudaginn 2.júní og framundan er hefðbundin málningarslippur, þ.e botn og síður hreinsaðar og málaðar auk annarar málningarvinnu. Þá verður skipið öxuldregið, gert við lensilagnir ásamt fleiri verkum...
Vorfundir KFFB og LVF
Tummas T
Færeyska skipið Tummas T kom til Fáskrúðsfjarðar í gær, mánudag með tæp 1200 tonn af kolmunna.
Ljósafell SU
Ljósafell kom að landi síðastliðinn sunnudag, Hvítasunnudag með um 100 tonn eftir aðeins 3 daga á veiðum. Alfinn er 40 tonn þorskur, 30 tonn ufsi, 25 tonn karfi og annar afli.
Sendu okkur línu
Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.
Hvar eru skipin?
Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.
Loðnuvinnslan hf
Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður
kt. 581201-2650





