Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hafrafell og Sandfell

Hafrafell og Sandfell

Aprílmánuður var mjög góður hjá Sandfelli og Hafrafelli. Sandfell reyndist aflahæst í þessum stærðarflokki línubáta og landaði um 230 tonnum. Hafrafell var svo næst aflahæst með um 180 tonn, eða samtals um 410. Víða var komið við með aflann og voru löndunarhafnir allt...

Hoffell SU

Hoffell kom að landi s.l. í nótt með rúm 1600. tonn af kolmunna.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn í gærkvöldi með 100 tonn. Þar af eru 50. tonn þorskur, 20. tonn karfi, 10. tonn ýsa og 13. tonn ufsi og annar afli. Skipið fór út í túrinn sl. fimmtudag.

Borgarin KG

Borgarin KG

Borgarin kom til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 2.300 tonn af kolmunna. Skipið er frá Klaksvík í Færeyjum

Mjölútskipun

Mjölútskipun

Um liðna helgi var útskipun á mjöli hjá Loðnuvinnslunni. Um 1260 tonn fóru um borð í flutningaskipið Saxum, sem flytur mjölið til Bretlands

Arctic Voyager

Arctic Voyager

Arctic Voyager kom til Fáskrúðsfjarðar s.l. laugardag með rúm 1.800 tonn af kolmunna. Skipið er frá Suðurey í Færeyjum

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650