Um liðna helgi var útskipun á mjöli hjá Loðnuvinnslunni. Um 1260 tonn fóru um borð í flutningaskipið Saxum, sem flytur mjölið til Bretlands