Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Hafrafell og Sandfell

Það sem liðið er af maí hefur veiði bátana Sandfells og Hafrafells verið mjög góð. Hafa þeir landað samtals um 300 tonnum á fyrstu 16 dögunum. Sandfell hefur landað um 160 tonnum og Hafrafell um 140 tonnum.

Hoffell SU 802

Hoffell SU 802

Í dag eru um 3. ár síðan að "gamla" Hoffellið sigldi sína síðustu ferð hér út Fáskrúðsfjörð með stefnuna á Gran Canaria. Í dag heitir skipið Zander 2 og er gert út frá Marokkó Meðfylgjandi myndir voru teknar nýlega af skipinu í slipp í Las...

Hoffell SU

Hoffell kom inn til löndunar í morgun með um 1.650 tonn af kolmunna. Aflinn í þessum túr fékkst suður af Færeyjum.

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar í gær, fimmtudag með um 100 tonn. Aflaskiptingin var 35 tonn þorskur,  40 tonn ufsi, 22 tonn karfi og annar afli. Ljósafell fór út af lokinni löndun.

Finnur Fríði

Finnur Fríði

Finnur Fríði kom s.l. nótt til Fáskrúðsfjarðar með tæp 2.400 tonn af kolmunna. Veiðin var suður af Færeyjum og var rúmlega sólarhrings sigling til Fáskrúðsfjarðar með aflann

Ljósafell SU

Ljósafell kom inn til löndunar s.l. föstudagskvöld með um 100 tonn eftir rúma tvo sólarhringa á veiðum.  Ljósafell landaði síðast á þriðjudaginn og fór á sl. miðvikudag. Aflinn er 50 tonn ufsi, 30 tonn þorskur, 10 tonn karfi og annar afli

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650