Í dag eru um 3. ár síðan að „gamla“ Hoffellið sigldi sína síðustu ferð hér út Fáskrúðsfjörð með stefnuna á Gran Canaria. Í dag heitir skipið Zander 2 og er gert út frá Marokkó

Meðfylgjandi myndir voru teknar nýlega af skipinu í slipp í Las Palmas.