Ljósafell kom inn til löndunar s.l. föstudagskvöld með um 100 tonn eftir rúma tvo sólarhringa á veiðum.  Ljósafell landaði síðast á þriðjudaginn og fór á sl. miðvikudag. Aflinn er 50 tonn ufsi, 30 tonn þorskur, 10 tonn karfi og annar afli