Finnur Fríði kom s.l. nótt til Fáskrúðsfjarðar með tæp 2.400 tonn af kolmunna.

Veiðin var suður af Færeyjum og var rúmlega sólarhrings sigling til Fáskrúðsfjarðar með aflann