Ljósafell kom inn til löndunar í gær, fimmtudag með um 100 tonn. Aflaskiptingin var 35 tonn þorskur,  40 tonn ufsi, 22 tonn karfi og annar afli. Ljósafell fór út af lokinni löndun.