Arctic Voyager kom til Fáskrúðsfjarðar s.l. laugardag með rúm 1.800 tonn af kolmunna. Skipið er frá Suðurey í Færeyjum