Ljósafell kom inn í gærkvöldi með 100 tonn. Þar af eru 50. tonn þorskur, 20. tonn karfi, 10. tonn ýsa og 13. tonn ufsi og annar afli. Skipið fór út í túrinn sl. fimmtudag.