Um liðna helgi bárust Loðnuvinnslunni hf um 3900 tonn af kolmunna. Arctic Voyager kom s.l. föstudagskvöld með um 1900 tonn og á laugardag kom svo Gitte Henning með um 2000 tonn.