Ljósafell kom inn s.l. föstudag fyrir sjómannadag, með um 100 tonn eftir stuttan túr.  Aflinn var 50 tonn þorskur, 40 tonn ufsi og annar afli.