Færeyska skipið Tummas T kom til Fáskrúðsfjarðar í gær, mánudag með tæp 1200 tonn af kolmunna.