Fiskur er okkar fag

Loðnuvinnslan hf.

Fréttir

Finnur Fríði FD 86

Finnur Fríði FD 86

Finnur Fridi kom til Fáskrúðsfiarðar í dag með tæp 2.200 tonn af kolmunna sem skipið fékk við Írland og kláraði síðan túrinn við Færeyjar. Í tilefni komunnar fékk áhöfnin köku

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Þorlákshöfn. Aflinn er um 65 tonn, mest ýsa og þorskur. Skipið heldur aftur til veiða strax að löndun lokinni.

Gitte Henning FD 950

Gitte Henning FD 950

Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kom til Fáskrúðsfjarðar í gærkveldi með um 3.300 tonn af kolmunna til bræðslu. Skipið er byggt 2018 og er því eitt af nýjustu og stærstu uppsjávarskipum við N-Atlandshaf, 90 metrar að lengd og 18 metrar á...

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa fullfermi á Fáskrúðsfirði, um 100 tonnum og er uppistaða aflans þorskur, ýsa og karfi. Það var ekki alveg fyrirséð þegar Ljósafell lagði úr höfn þann 15. febrúar að næstu fimm landanir skipsins yrðu í Reykjavík, en það varð þó raunin. Veður og...

Hoffell

Hoffell kom til löndunar í gær með kolmunna af alþjóðlegu hafsvæði vestan við Írland. Aflinn var 1.633 tonn

Ljósafell

Ljósafell er nú að landa í Reykjavík. Aflinn er um 65 tonn að þessu sinni, en skipið landaði líka í Reykjavík síðasta sunnudag ( 15 mars ) og þá var aflinn um 100 tonn. Uppistaðan í þessum túrum er þorskur og hefur honum og ýsunni verið keyrt til vinnslu í frystihús...

Sendu okkur línu

Finnurðu ekki uppýsingarnar sem þú ert að leita að?
Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hvar eru skipin?

Skoðaðu hvar skipin okkar eru stödd.

Loðnuvinnslan hf

Skólavegur 59
750 Fáskrúðsfjörður

kt. 581201-2650