Hoffell kom til löndunar í gær með kolmunna af alþjóðlegu hafsvæði vestan við Írland. Aflinn var 1.633 tonn