Finnur Fridi kom til Fáskrúðsfiarðar í dag með tæp 2.200 tonn af kolmunna sem skipið fékk við Írland og kláraði síðan túrinn við Færeyjar.

Í tilefni komunnar fékk áhöfnin köku