Finnur Fridi kemur í nótt með um 1.500 tonn af Loðnu.
Færeyska uppsjávarskipið Finnur Fríði kemur í nótt með um 1.500 tonn af Loðnu til hrognatöku.
Loðnan er núna að nálgast Snæfellsnes og siglingin aðeins að lengast.
Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000 tonnum af Loðnu til hrognatoku.
Ljósafell kom inn í nótt með 65 tonn.
Ljósafell kom inn í nótt með 65 tonn af blönduðum afla. Aflinn var 33 tonn Karfi, 18 tonn Ufsi, 5 tonn Þorskur, 5 tonn Ýsa og annar afli.
Tröndur í Götu, Hoffell og Högaberg á landleið og koma í kvöld.
Tröndur kemur með 1.200 tonn, Hoffell með tæp 2.000 tonn og Högaberg með rúm 1.600 tonn. Götunes er undir í löndun og fer út í kvöld, Finnur Friði kláraði að landa fór út í gærkvöldi. Mikið er að gera í hrognatöku næstu daga hjá Loðnuvinnslunni.
Götunes verður í kvöld með 1.200 tonn af Loðnu
Götunes verður í kvöld með 1.200 tonn af Loðnu til hrognatöku.
Aflinn er fenginn 20 mílur norðan við Reykjanes.
Sandfell og Hafrafell með góðan mánuð.
Sandfell endaði í öðru sæti með 221 tonn og Hafrafell í fjórða sæti með 200 tonn, Heildarafli bátanna í febrúar var því um 421 tonn.
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Indriði Kristins BA 751 | 228.9 | 17 | 23.2 | Bolungarvík, Tálknafjörður |
2 | 2 | Sandfell SU 75 | 221.2 | 16 | 18.5 | Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Hornafjörður |
3 | 7 | Tryggvi Eðvarðs SH 2 | 211.3 | 12 | 27.3 | Ólafsvík |
4 | 4 | Hafrafell SU 65 | 200.4 | 18 | 25.9 | Djúpivogur, Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Hornafjörður |
5 | 5 | Kristinn HU 812 | 192.8 | 13 | 21.6 | Ólafsvík |
6 | 3 | Einar Guðnason ÍS 303 | 192.4 | 10 | 21.1 | Flateyri, Suðureyri |
7 | 6 | Auður Vésteins SU 88 | 163.2 | 17 | 19.5 | Grindavík, Stöðvarfjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur, Þorlákshöfn |
8 | 10 | Jónína Brynja ÍS 55 | 154.5 | 17 | 16.7 | Bolungarvík |
9 | 8 | Gísli Súrsson GK 8 | 148.1 | 11 | 21.1 | Grindavík, Ólafsvík |
10 | 9 | Fríða Dagmar ÍS 103 | 143.0 | 18 | 14.7 | Bolungarvík |
11 | 11 | Gullhólmi SH 201 | 121.4 | 9 | 19.4 | Rif |
12 | 14 | Stakkhamar SH 220 | 120.0 | 10 | 19.1 | Rif |
13 | 13 | Öðlingur SU 19 | 116.3 | 10 | 17.8 | Djúpivogur |
14 | 16 | Kristján HF 100 | 114.8 | 7 | 22.7 | Hafnarfjörður, Sandgerði, Rif |
15 | 15 | Vigur SF 80 | 114.7 | 9 | 23.3 | Djúpivogur, Hornafjörður |
16 | 20 | Óli á Stað GK 99 | 114.4 | 11 | 20.1 | Sandgerði, Grindavík |
17 | 12 | Háey I ÞH 295 | 106.3 | 11 | 22.4 | Húsavík, Siglufjörður |
18 | 21 | Vésteinn GK 88 | 86.5 | 7 | 18.7 | Grindavík |
19 | 18 | Bíldsey SH 65 | 84.5 | 6 | 17.8 | Rif |
20 | 19 | Sævík GK 757 | 78.6 | 6 | 19.8 | Grindavík |
21 | 17 | Særif SH 25 | 73.7 | 4 | 33.9 | Rif |
22 | 22 | Dúddi Gísla GK | 40.2 | 4 | 17.0 |
Finnur Fridi kemur í kvöld með 1.400 tonn.
Finnur Fridi kemur í kvöld með 1.400 tonn af loðnu. Loðna fer í hrognatöku.
Loðnan er veidd vestan við Reykjanes og eru 300 mílur af miðunum til Fáskrúðsfjarðar.
Ljósafell kom inn með tæp 80 tonn.
Ljósafell kom inn með tæp 80 tonn í dag. Aflinn er 35 tonn Karfi, 17 tonn Þorskur, 12 tonn Utsi, 10 tonn Ýsa og annar afli.
Ljósafell fer út kl. 13 á morgun.
Mynd: Þorgeir Baldursson.
Hoffell er á landleið með 1.700 tonn Loðnu og verður eftir hádegi á morgun.
Hoffell er á landleið með 1.700 tonn af Loðnu og verður á Fáskrúðsfirði eftir hádegi á morgun. Aflinn fer til frystingar.
Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.
Gullberg kemur á morgun.
Gullberg frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum kemur á morgun með 1.300 tonn af Loðnu til frystingar.
Líf og fjör á skrifstofunni í dag.
Fengum þessa flottu hópa í heimsókn til okkar í dag í tilefni öskudagsins.
Myndir: Arnfríður Eide Hafþórsdóttir.
Ljósafell kom inn í kvöld með fullfermi.
Ljósafell kom inn í kvöld með fullfermi 110 tonn, aflinn er 40 tonn Þorskur, 35 tonn Karfi, 15 tonn Ýsa, 10 tonn Utsi og annar afli. Skipið fer út aftur kl. 8 á miðvikudagsmorgun.
Mynd: Þogeir Baldursson.
Hoffell kemur um hádegi með 2.300 tonn af Kolmunna.
Hoffell verður um hádegi með 2.300 tonn af Kolmunna af miðunum við Írland. Siglingin heim er 850 mílur.
Skipið fékk gott veður á heimleiðinni. Nú verður skipið útbúið til loðnuveiða.
Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.