26.11.2019
Ljósafell er nú að landa. Aflinn er um 85 tonn og uppistaðan þorskur til vinnslu í frystihúsi LVF. Skipið heldur aftur til veiða á morgunn, miðvikudaginn 27. nóvember kl 13:00
26.11.2019
Hoffell er nú að landa um 640 tonnum af síld til söltunar. Skipið heldur aftur til sömu veiða að löndun lokinni.
18.11.2019
Grétar Arnþórsson er verkstjóri síldarverkunar hjá Loðnuvinnslunni. Óhætt er að fullyrða að hann sé einn helst síldarsérfræðingur fyrirtækisins. Og núna er mikið að gera hjá Grétari við að stjórna vinnu við 650 tonn af síld sem Hoffell kom með að landi að...
17.11.2019
Hoffell er á landleið með um 650 tonn af síld. Verður skipið í heimahöfn á Fáskrúðsfirði um kl. 19.00 sunnudaginn 17.nóvember. Er þetta fyrsti túr Sigurður Bjarnasonar skipstjóra á Hoffelli við veiðar á íslenskri síld. Að því tilefni sló greinarhöfundur á þráðinn til...
17.11.2019
Hoffell er nú á landleið með um 650 tonn af íslenskri síld til söltunar og verður byrja að landa úr skipinu í fyrramálið.
16.11.2019
Línubáturinn Hafrafell SU 65 kom til löndunar í gær með um 15 tonn. Aflanum var landað beint inn í frystihús LVF og unninn samdægurs. Ferskara getur það varla orðið. Báturinn hélt aftur til veiða í nótt eftir stutt löndunar og...