04.01.2020
Samkvæmt samantekt Aflafréttir.is eru línubátarnir sem leggja upp hjá Loðnuvinnslunni hf aflahæstir í sínum stærðarflokki yfir landið í desember. Hafrafell endaði í fyrsta sæti með tæp 140 tonn og Sandfell í öðru sæti rúm 131 tonn. Sjá vefslóð:...
30.12.2019
20.12.2019
Hoffell komi til löndunar í gær með rúm 1.000 tonn af kolmunna. Þar með er komið jólafrí á uppsjávarveiðum. Við tekur að að dytta að ýmsu áður en næsta törn byrjar eftir áramót.
19.12.2019
Ljósafell landaði 65 tonnum laugardaginn 14. desember og er svo aftur komið til löndunar í dag með um 65 tonn. Uppistaða aflans í dag er ufsi og karfi.
16.12.2019
Við fjöruborðið innarlega í Búðaþorpi stendur hús sem heitir Hvoll. Þann 21.október 1953 fæddust tvíburadrengir í Hvoli sem fengu nöfnin Óðinn og Þórir. Saga segir að þeir hefðu átt að heita Óðinn og Þór en að annað hvort hafi presturinn heyrt skakt eða mismælt...
11.12.2019
Hoffell er nú að landa um 650 tonnum af síld til söltunar. Þar með er útlit fyrir að söltun sé að ljúka þetta árið. Skipið heldur til kolmunnaveiða að löndun lokinni.