Hoffell er nú að landa um 650 tonnum af síld til söltunar. Þar með er útlit fyrir að söltun sé að ljúka þetta árið. Skipið heldur til kolmunnaveiða að löndun lokinni.