20.12.2021
13.12.2021
Góð byrjun hjá Sandfelli og Hafrafelli í desember. Samkvæmt aflafréttum er Sandfell í 1. sæti og Hafrafell í 3. sæti. Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2 Hamar SH 37,5 tonn í 1 Hafrafell SU 30,1 tonní 2 Bíldsey SH 20,5 tonní 2 Indriði KRistins BA...
03.11.2021
Arnfríður Eide Hafþórsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem mannauðs- og öryggisstjóri Loðnuvinnslunnar og mun hefja störf á tímabilinu 1-15. desember. Hún er með Bs gráðu í sjávarútvegsfræði og einnig menntaður lögreglumaður og hársnyrtir. Arnfríður hefur starfað...
27.10.2021
Þessa dagana er verið að setja upp ný eimingartæki í fiskmjölsverksmiðju Loðnuvinnslunnar. Tæki þessi eru stór og þung, vega um 30 tonn og eru framleidd á Íslandi af fyrirtækinu Héðni. Eimingartæki þessi hafa það hlutverk eyma upp soðið af fiskinum þannig...
11.10.2021
Hoffell er á landleið með 1.650 tonn af kolmunna. Er þetta fyrsti kolmunnafarmur haustsins. Fiskurinn er veiddur í íslenskri landhelgi, aðeins um 70 sjómílum frá Fáskrúðsfirði. Og til að setja það í samhengi fyrir þau okkar sem skilja mælingar í kílómetrum betur, þá...
05.10.2021
Hópur fólks með áhuga á mat og matarmenningu heimsótti Loðnuvinnsluna á dögunum. Um er að ræða hóp sem kom á vegum verkefnis sem kallast Nordic food in Tourism. Á heimasíðu Austurbrúar er eftirfarandi skilgreining á verkefninu: “Samstarfsverkefni átta Norðurlandaþjóða...