Þrír  norskir bátar koma inn í nótt með 1.835 tonn af Loðnu. Knester með 850 tonn, Elísabet með 285 tonn og Sjöbris með 700 tonn.  Aðeins að glæðast í nótina hjá þeim.

Það sem af er að ári hefur Loðnnuvinnslan tekið á móti samtals 10.300 tonnum af Loðnu.