Loðnulandanir

Færeyska skipið Krunborg er að landa um 2400 tonnum af loðnu hjá LVF. Jupiter færeyski kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 1500 tonn af loðnu og bíður löndunar.

Aðalfundur LVF 2004

Aðalfundur Loðnuvinnslunnar h/f verður haldinn á Hótel Bjargi föstudaginn 26. mars kl.18.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og heimild til LVF um að eignast eigin hlutabréf eins og lög kveða á um.

Löndunarbið á Fáskrúðsfirði

Líflegt er við höfnina á Fáskrúðsfirði í dag. Verið er að landa um 1500 tonnum af loðnu úr Vilhelm Þorsteinssyn EA 10, en einnig var landað úr skipinu frosinni loðnu, sem fór um borð í flutningaskip í morgun. Þá bíða tvö færeysk skip löndunar á loðnu, Krunborg með um...
Finnur Fríði kominn aftur

Finnur Fríði kominn aftur

Færeyska skipið Finnur Fríði kom til Fáskrúðsfjarðar um kl. 20.00 í gærkveldi með um 2470 tonn af kolmunna úr fjórðu veiðiferð sinni. Skipið landaði fullfermni á Fáskrúðsfirði 16. febrúar s.l.

Afkoma LVF 2003

Hagnaður LVF 129 milljónir króna. Hagnaður Loðnuvinnslunnar h/f á Fáskrúðsfirði árið 2003 nam kr. 129 millj. eftir skatta, en árið 2002 var hagnaður LVF kr. 295 millj. Í samanburði á afkomunni á milli ára munar mest um að fjármagnsliðir eru nú kr. 135 millj....
LVF  hlýtur viðurkenningu

LVF hlýtur viðurkenningu

Hinn 17. febrúar s.l. afhenti Ævar Agnarsson frá Iceland Seafood Corporation, USA, nokkrum fyrirtækjum í sjávarútvegi viðurkenningarskjöld fyrir framúrskarandi gæði framleiðslu sinnar árið 2003 fyrir Bandaríkjamarkað. Þau fyrirtæki sem viðurkenningu hlutu voru auk...