Traffík í vetrarblíðunni.

Traffík í vetrarblíðunni.

Fjöllin standa á haus í firðinum fagra í vetrarblíðunni. Ljósafell SU fjærst á myndinni er að fara á veiðar. Bergur VE er að fara á veiðar eftir að hafa losað 1200 tonn af loðnu bæði í bræðslu og frystingu. Finnur Fríði FD hinn færeyski, nýjasta uppsjávarveiðiskip...

Loðna af austursvæðinu.

Í morgun (22/2) er verið að landa úr Bergi VE 44 um 1200 tonnum af loðnu og Finnur Fríði FD 86 er á leiðinni með 2400 tonn til löndunar. Loðnan veiddist út af Ingólfshöfða. Bergur fyllti sig þar í fáum köstum. Svo virðist sem einhver loðna sé ennþá að ganga upp að...

Loðnan streymir á land

Ingunn AK 150 er að landa 2000 tonnum af loðnu hjá LVF og færeyska skipið Finnur fríði FD 86 bíður löndunar með um 2500 tonn af loðnu.

Loðnulandanir

Þorsteinn ÞH 360 landaði í gær 400 tonnum af loðnu hjá LVF og Bergur VE 44 kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með 1200 tonn. Ingunn AK er á leiðinni og kemur í kvöld með 2000 tonn af loðnu. Á myndinni sem tekin er í dag í blíðunni á Fáskrúðsfirði er Bergur VE að landa...

Landanir og afskipun

Bergur VE 44 kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með 1200 tonn af loðnu og síðar í dag kemur Hoffell SU 80 með 1250 tonn. Hluti af afla bátanna fer í frystingu fyrir Japansmarkað og er unnið á vöktum við framleiðsluna. Flutningaskipið Sunna lestaði í gær 1057 tonn af...

Loðnufrysting á Japan

Í nótt komu Bergur VE og Hoffell SU með fullfermi af loðnu sem fékkst við Ingólfshöfða. Frysting var fram haldið í morgunn fyrir Japansmarkað, 18% hrognafylling er kominn í loðnuna en hún frekar smá.