Í nótt komu Bergur VE og Hoffell SU með fullfermi af loðnu sem fékkst við Ingólfshöfða. Frysting var fram haldið í morgunn fyrir Japansmarkað, 18% hrognafylling er kominn í loðnuna en hún frekar smá.