Umhverfisverðlaun LÍÚ 2007

Umhverfisverðlaun LÍÚ 2007

Á aðalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna sem haldinn var á Hilton Hóteli í Reykjavík 25. og 26. október s.l. voru umhverfisverðlaun LÍÚ veitt í 9. sinn. Að þessu sinni hlaut Loðnuvinnslan hf á Fáskrúðsfirði verðlaunin. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra,...
Síldveiðar 2007

Síldveiðar 2007

Hoffell á síldveiðum inn á Grundarfirði 21. okt. 2007. Ljósm. Guðmundur Smári Guðmundsson
Ljósafell sandblástur

Ljósafell sandblástur

Nú er búið að sandblása og grunna Ljósafellið að mestu leyti utandekks og útlit skipsins orðið verulega breytt eins og gefur að líta á meðfylgjandi mynd.
Ljósafell 7. vika

Ljósafell 7. vika

Í þessari viku var öxldráttur og yfirhalning á skrúfuhaus, stýri og stýrisstamma í gangi. Skipt var um skrúfublöð, og allt verkið tekið út og samþykkt af Lloyds. Ýmis búnaður var settur um borð í vikunni og er verið að koma fyrir, svo sem nýr spilrafall, skiljubúnaður...
Ljósafell 6. vika

Ljósafell 6. vika

Í þessari viku var byrjað á sandblæstri á skipinu. Búið er að sandblása fram á bakka, yfirbygging, trolldekk og í kringum vindur. Stýri tekið af og öxull og skrúfa tekin í land. Akkerum og keðjum slakað niður og þær lagðar út til hreinsunar og skoðunar. Búið að brenna...
Ljósafell 5. vika

Ljósafell 5. vika

Ljósafell var tekið uppí flotkví á föstudegi 5. október. Byrjað var að þvo skipið með vatnsblæstri á botni og síðum og undirbúa skipið fyrir sandblástur. Skipt var um legur í AC rafal og hann hreinsaður. Byrjað að rífa í lest, spíralar, klæðningar og einangrun til að...