Nú er búið að sandblása og grunna Ljósafellið að mestu leyti utandekks og útlit skipsins orðið verulega breytt eins og gefur að líta á meðfylgjandi mynd.