Tasiilaq.

Tasiilaq kom inn í nótt með 1.400 tonn af Loðnu til hrognatöku. Aflinn er fenginn út af Malarrifi á Snæfellsnesi.
Byrjað var að landa úr Ásgrími Halldórssyni í morgun.

Byrjað var að landa úr Ásgrími Halldórssyni í morgun.

Ásgrímur kom í gær með 1.400 tonn af Loðnu til hrognatöku byrjað var að landa í morgun. Meðfylgjandi mynd þegar áhöfnin tók á móti köku í tilefni komu þeirra á Fáskrúðsfjörð. Mynd: Magnús Þorri Magnússon.
Hoffell með fullfermi.

Hoffell með fullfermi.

Hoffell kom í fjörðin í dag með fullfermi og bíður eftir að komast að löndunarbryggju. Mynd; Loðnuvinnslan.
Tasiilaq með 1.600 tonn.

Tasiilaq með 1.600 tonn.

Grænlenska nótaskipið Tasillaq kom í nótt með 1.600 tonn af Loðnu til hrognatöku. Veiðin eru úr vestangöngunni sem er kominn inn á Breiðafjörð. Mynd: Þorgeir Baldursson.

Högaberg á landleið með tæp 500 tonn.

Högaberg er á landleið með 500 af Loðnu til hrognatöku.  Er skipið í síðasta túr. Mikið var að sjá á loðnumiðunum við Breiðafjörð og talið er að vestan ganga sé að koma inn á Breiðafjörðin.
Loðnulöndun.

Loðnulöndun.

Jóna Eðvalds er á leiðinni á Fáskrúðsfjörð með um 1.300 tonn til hrognatöku. Skipið verður í fyrramálið. Mynd: Þorgeir Baldursson.