Gullberg frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum kemur á morgun með 1.300 tonn af Loðnu til frystingar.