Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Vendla kom með 300 tonn af Loðnu.

Fyrsta Loðna vertíðarinnar kom til Fáskrúðsfjarðar í dag þegar norska uppsjávarskipið Vendla kom með 300 tonn af Loðnu sem verður fryst fyrir Austur-Evrópu markað. Skipið fékk aflann um 50 mílur austur af Fáskrúðsfirði. Að sjálfsögðu fékk áhöfn Vendlu köku um borð frá...
Finnur Fríði landar í kvöld

Finnur Fríði landar í kvöld

Finnur Fríði verður í kvöld með 2.300 tonn af kolmunna.  Skipið landaði síðast hér fyrir viku.  Samtals hefur Loðnuvinnslan tekið á móti 9.400 tonn með þessum farmi. Kolmunninn byrjar með látum þetta árið. Mynd: tekin 11. mars 2022, þegar Finnur Fríði landaði 1.000...
Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn.

Ljósafell kom inn í dag með 110 tonn af fiski.  Aflinn er 50 tonn Utsi, 25 tonn Ýsa, 25 tonn Karfi, 3 tonn Þorskur og annar afli. Ljósafell fer aftur út á morgun. Mynd: Þorgeir Baldursson.
Metár hjá Sandfelli og Hafrafell með tæp 5.000 tonn.

Metár hjá Sandfelli og Hafrafell með tæp 5.000 tonn.

Ótrúlegur árangur hjá Sandfelli og Hafrafelli árið 2022 samtals 4.911 tonn,  Sandfell með 2.617 tonn og Hafrafell með 2.294 tonn.  Sjá lista frá Aflafréttum.  SætisknrNafnAfliLandanirMeðalafliVeiðarfæri252737Ebbi AK 37301.10535,6Sæbjúga, Net, Lína242959Öðlingur SU...