Hoffell verður um hádegi með 2.300 tonn af Kolmunna af miðunum við Írland.  Siglingin heim er 850 mílur.

Skipið fékk gott veður á heimleiðinni.  Nú verður skipið útbúið til loðnuveiða.

Mynd: Valgeir Mar Friðriksson.