01.11.2007
Hér er Ljósafell í flotkvínni hjá Alkor í Gdansk tilbúið til sjósetningar, en skipið verður sjósett á morgun 2. nóvember.
29.10.2007
Á aðalfundi Landssambands ísl. útvegsmanna sem haldinn var á Hilton Hóteli í Reykjavík 25. og 26. október s.l. voru umhverfisverðlaun LÍÚ veitt í 9. sinn. Að þessu sinni hlaut Loðnuvinnslan hf á Fáskrúðsfirði verðlaunin. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra,...
24.10.2007
Nú er búið að sandblása og grunna Ljósafellið að mestu leyti utandekks og útlit skipsins orðið verulega breytt eins og gefur að líta á meðfylgjandi mynd.
24.10.2007
Hoffell á síldveiðum inn á Grundarfirði 21. okt. 2007. Ljósm. Guðmundur Smári Guðmundsson
20.10.2007
Í þessari viku var öxldráttur og yfirhalning á skrúfuhaus, stýri og stýrisstamma í gangi. Skipt var um skrúfublöð, og allt verkið tekið út og samþykkt af Lloyds. Ýmis búnaður var settur um borð í vikunni og er verið að koma fyrir, svo sem nýr spilrafall, skiljubúnaður...
17.10.2007
Í þessari viku var byrjað á sandblæstri á skipinu. Búið er að sandblása fram á bakka, yfirbygging, trolldekk og í kringum vindur. Stýri tekið af og öxull og skrúfa tekin í land. Akkerum og keðjum slakað niður og þær lagðar út til hreinsunar og skoðunar. Búið að brenna...